Wednesday, December 21, 2011

It's the end of the year as we know it...

Nú eru að koma jól... en eina ferðina og þá verður kátt í höllinni..kerti og spil og ótæmandi uppspretta af ást og þakklæti J
Þetta er búið að vera aldeilis árið...Finnst kannsi að ég eigi að eiga mitt eigið bindi á milli Aldarinnar Okkar, og bara við öll, við erum öll svo frábær á okkar “einstaka máta“. Mig langar til að deila því með ykkur að ég er nokkuð ánægð með að vera ég sjálf og vera á því ferðalagi sem ég er á og ekki má gleyma ferðafélögunum...nei ég er ekki að kveðja...(mikið finnst mér nú gott að ég get stundum hlegið að sjálfri mer J)
 En ég er samt að kveðja...ég er að kveðja part af sjálfri mér sem er búinn að þjóna mér í allt of langan tíma. Eins og ég sagði í fyrra bloggi þá er ég búin að vera í sálar vinnu og ég er búin að grafa og grafa og ég fann demant og utaná þessum demant liggur huglægur krabbi sem er búinn að stjórna allt of miklu í mér og mínu lífi. Ég er líka búin að komast að því að við erum öll með þennan demant og þennan krabba og öll í okkar einstöku mynd. Þetta er kvalar æxli og það talar og meðal annars sem það segir er...þú getur þetta ekki...þetta mistekst og allir hlæja...hvað ef þú segir eitthvað vitlaust...þú ert ekki nógu mjó...þú ert ekki nógu flott...ekki nógu menntuð...þú ert ekki nógu klár...fyndin...ekki gera þetta og ekki gera hitt...hvað ætli þau haldi um mig..hver sagði þetta og hitt og hvað það nú þýði...bla bla..bla...bla....bla........æl...bla...bla...gubb, gubb og ein æla í viðbót.
 Þetta æxli er alltaf í samanburði um allt og við allt og alla. Þetta æxli heldur því fram að allir séu að horfa og dæma og útfrá þeirri hræðslu að allir séu að dæma þá er æxið DÓMARINN. Ég er búin að halda í öll þessi ár að ég gæti ekki gert þetta og hitt...þorði ekki einu sinni að spurja til vegar, eða tala við ókunnugt fólk...finnst erfitt að gera allt í fyrsta skipti því að ég var svo hrædd við...að vera halló eða hvað fólki fyndist um mig, listinn er ótæmandi. Kaldhæðnin er að allir aðrir voru uppteknir í sinni hræðslu um hvað ég hugsaði um þá sjálfa...og uppskeran er skelfileg. Svo að ég tali nú bara fyrir mig þá drattast ég um með fortíðina fyrir framan mig...ég er að fatta þetta allt saman. Það er enginn sem getur dæmt mig eins harkarlega og ég geri sjálf,og nú er ég búin að fatta það og get slept því og þá er framtíðin bara björt! Þetta er um listina að lifa í núinu. Lifa í þeirri vitneskju um að ég og við erum stórkostleg og við erum heild. Uppgötvun mín felst í því að elska sjálfa mig ótakmarkað.
Ferðaplanið mitt er breitt...nú blæs ég í mitt eigið segl og set stefnuna á að finna ástina í sjálfri mér og öðrum. Hvernig er hægt að þjást ef að ástin er að leiðarljósi. Áfangarstaðurinn er á hreinu og nú er að skemmta sér á ferðalaginu.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra og ástríkra jóla. Ég óska þess að við höldum áfram að vera góð við hvort annað og sérstaklega við okkur sjálf því við erum bara FRÁBÆR, allt annað er gubb og fleiri ælur.
All we need is LOVE

Christmas time mistletoe and vine (mistletoe natural chemoJ) children singing..and me too…Christmas, time for love and appreciation J

This year has been a serious one for me and many others, but I wouldn’t exchange it for anything…sometimes you hear people say that and I’ve often wonder what they are smoking…;-) but talking for myself I say your attitude is a choice because I’m not a smoker…lol. I’m happy to be me and wouldn’t want to swap with anyone.
In saying that I have to admit that I have given a birth to a new me. I’ve been doing some heavy work on my mind and soul and I’ve found a diamond, diamond covered in a tumor. It’s a tumor that has been ruling and ruining my life for as long as I can remember. What I’ve found out as well is that I’m not the only one with this tumor…we all have it! This is a tumor of lot of pain and doubt, self-doubt. This tumor lives in our head and it has a voice and it never shuts up. What it says is for instance, you can’t do this, you’re going to fail, you’re not smart enough, I’m to fat, my hair is to -straight/curly/oily/limp/thin, I don’t have enough money, not educated enough, not skinny enough, to fat, what should I were, what are they going to think? Barf, barf, throw up and spit…why do we do this…?
This tumor is constantly comparing, every thing! This tumor assumes everyone is watching and judging and the tragedy  is that this tumor is killing the heart that’s hosting it. For years I’ve lived in fear…I haven’t done this and I haven’t done that of fear of failing and not looking good…been fearful of people, fearful of asking for help, fearful of what people where thinking of me, fearful of not looking good, the list is endless. The irony is that while I was occupied in my head about what people where thinking about me more than likely they were thinking the same. The result is terrible, we are living dead! But this is about me so I’ll explain from my prespective..I’ve been living with my past in my now and my future..
I’m getting it. Nobody can hurt me as much as I can hurt myself! I get it, If I love myself unconditionally there is nothing that can hurt my, I have a powerful future. It’s about living in the NOW. Living in the knowledge that I’m perfect, we are all born perfect.
My journey is altered, from now on I’ll be the wind in my sails and the destination is LOVE, love for myself and others. And I’m going to enjoy this ride J

I wish you all loving and happy holidays. I wish we continue to be kind to each other and specially to be kind and loving to ourselves..anything else is crazy. We are all FANTASTIC!

All we need is love