Thursday, April 28, 2011

busy bee

Jæja góðir hálsar það er aldeilis sem er búið að vera program hjá okkur. Dagurinn hér hjá okkur byrjar klukkan 6.15 og svo er stíf dagskrá til klukkan 8 á kvöldin. Fyrstu 3 dagarnir fóru í greiningu...ekki að það sé ekki vitað mál að ég sé með brjósta krabba en þegar ég tala um greiningu þá er ég að tala um af hverju og hvernig. ..og það er enginn blóðsella eða heila fruma skilin eftir óskoðuð.
Spéhræðslan var brotin niður með fyrsta sýninu ... alltaf jafn gaman að taka piss og saursýni og svo þurfti ég að hálf fylla glas af hráka , hélt fyrir mér vöku fyrstu nóttina mína í Mexico, ... og svo var það blóð sýni...góðu fréttirnar eru þær að þetta var allt saman í topp klassa en smásjá sýndi fram á óeðlilega hegðun hjá rauðu blóðsellunum..virðist vera einhver klíkuskapur se í gangi sem varnar súrefnis upptöku...en því er hægt að redda. Svo er búið að taka mynd af augnsteininum í mér og ég býð eftir niðurstöðum úr því. Svo er það tannlæknirinn..bein og tennur í ágætasta standi en martröð fyrri ára fylgir mér því að í mér eru 5 mercury fyllingar það er náttúrulega hið versta mál sem þarf leiðréttingar strax í gær.  Og þá er það sálfræði deildin...það er að sjálfsögðu ævilangt verkefni...en í sambandi við krabbameinið þá er ég í athyglisverði og mjög átakanlegri meðferð. Á milli allra þessara tíma þá fáum við rosalega góðan og næringar mikinn mat sem ég get nú ekki fengið nóg af...hrikalega góður. Við erum líka með aðgang að læknandi laugum og gufu sem er dásamlegt en þarf að enda í köldu baði sem er ekki eins dásamlegt en ég ætla mér að vera farin að njóta þess áður en tími minn hér er upprunninn.
Ef þú reykir þá áttu það á hættu að fá lungnakrabba...en hvað er það sem veldur brjóstakrabba...það eru margar tillögur í boði...það eitt að vera kona er stærsta hættan, svo er það ættgengnin...þar vill ég meina að það sé ekki bara DNA arðleið heldur líka andleg/sálfræðileg, mjólkurvörur, kjötvörur, áfengi, eiturefni...listinn er ótæmandi.
´I mínu tilviki er það röð atvika sem byrjar sennilega með sálrænu harðlífi, svo hjálpa nú ekki efnablöndurnar í starfi mínu en það sem setti punktinn yfir i-ið er misnotkun mín á plast flöskum á árunum 2002-2006. Þegar ég var ólétt af seinni börnunum mínum þá fékk ég æði fyrir því að setja vatns plastflöskur inn í frystir og hálf frysta þær, svo fyllti ég á þær og henti þeim aftur inn í frysti...neyslan var sennilega 3-6 flöskur á dag og svo var ég iðulega með vatnsflöskur í bílnum. Skaðinn liggur í því að þegar um miklar hitabreytingar verður á plastinu hvort sem er heitt eða kalt þá lekur BPA í vatnið sem hefur áhrif á esrogen í líkamanum, með skelfilegum afleiðingum.  Ekki er allt skál í boðinu segi ég nú bara... En batnandi fólki er best að lifa...út með harðlífið og plastið. Hef þetta ekki lengra í bili...næst deili ég með ykkur meðferðinni....
Namaste

Hola good people have I been in a program and a half. The day starts at 6.15 and there is strict schedule till 8 in the evening. The first 3 days where all about diagnose…not that they didn´t know what my problem was but when I say diagnose I meen they didn´t leave any stone unturned…how, why, what..not a cell left unseen.
Just to get people comfortable early on there is nothing that breaks the ice better than pee, poo and spit sample…it kept me awake my first night in Mexio…because I was so fearful of performance failure …then I had to half fill a cup of spit and then less scary give up some of my good blood which has shown to be first class…except for a little attachment in my red blood cells…but that can easily be fixed. Then I´ve had my eye pictured for analyzing. Then it´s the dentist because teeth are also organ..teeth and bone in good condition but terror of some old amalgam/mercury fillings that need to be out of my mouth yesterday. Then it´s the psychology department…but that I expect is going to be a livelong project…but in connection with the cancer I´ve stated very interesting and painful treatment. In between  all those appointments we are fed wonderful orgnic and nutritious food witch I can´t get enough of…yummmmy. We also have axcess to healing pools and infrared sauna that I love witch has to be followed up with dip in the cold tub which I don´t love so much but am determent to love before I leave this paradise.
If you smoke you´ll increase your risk of lung cancer...but what causes breast cancer ? There are many options to pick from and the number one risk is to be born female..then it´s genetics…in that options I want to add that I think there is more than the DNA because I believe there is also ghost memory, dairy, meet, alcohol, chemicals and the list is endless…
In my case I believe it is combination of few things..which starts with psychological constipation, then there is the chemical burden of my profession but what broke the camels back is my abuse of plastic bottles in the years of 2002-2006. When I was pregnant with my two youngest ones I had severe craving of ice water and I would put small water bottles in my freezer and half freeze them…consume, refill and consume…I  would be going through 3-6 bottles a day and then there would be a sun struck bottles in my car that I would also be consuming. The damage is in the BPA which is and estrogen like compound and totally messes up your body. Not a very pleasant thought but hey that’s life…I’m on my road to recovery so I say: No more constipation or plastic. That will be all for now…next I’ll go into the treatments…
Namaste

Sunday, April 24, 2011

first day of the rest of my life

Vaknaði fyrir allar aldir og eftir allt of stuttan svefntíma en í dag er stór dagur…fyrsti dagurinn af restinni af lífi mínu. Ég er á leiðinni á engann venjulegan spítala, Sanoviv er spitali framtíðarinnar og ég vona að fyrr en síðar eigi functional medicin eftir að vera normið í heiminum.
 Mér líður eins og litlu barni á jólunum..eða eins og þegar ég var að bíða eftir að sjá börnin mín í fyrsta sinn…og það er nú ekki slæm tilfinning ef að til þess er hugsað að ég er á leiðinni í ferðalag til að bjarga lífi mínu. Ég er sannfærð um að ég á eftir að koma út úr þessu sem sigurverari og ég kem til með að smjatta á öllum gullmolunum sem eiga eftir að detta í fang mitt. Hlakka til að deila þessu ferðalagi með ykkur. Guð geimi ykkur öll.
Namaste

Woke up way to early and after way to little sleep but to day is TOO big of a day…to day is the first day of the rest of my life. I’m on my way to no ordinary hospital, Sanoviv is a hospital of the future and I hope and I pray that functional medicine will be the norm of the world.
I feel like a little child on Christmas or when I was waiting to give birth and see my children for the first time.. and I think that is quite an amazing feeling when I think about the purpose of my trip is to save my life. I’m convinced that I’ll come out of this victorious and I’ll cherish every lesson learned. I’m looking forward to share my adventure with you all. God be with you.
Namaste

Thursday, April 14, 2011

Why...?

Það er skrítið að vera greind með krabbamein...og fyrst til að byrja með þá vissi ég ekki alveg hvernig ég átti að haga mér. Bara það eitt að deila þessari frétt með mínum fjalla kalli var tragidía fyrir utan sig...Gat ekki að því gert að hugsa til tengdamömmu og hennar manns, en tengdo er búin að hjúkra sínum manni í mörg ár og er hún ekki öfundsverð af því hlutverki...það fyrsta sem kom upp hjá mér var að það gæti gerst hjá mér því að ég veit hvað hefðbundnar krabbameins meðferðir geta haft í för með sér...langveik og uppá aðra komin...? Nei nei nei...ég stoppaði mig í sporunum því mér fannst vonlaust að hugsa þannig ...og fyrir utan þá leið mér alls ekki illa...hvernig var það annars ég hélt að krabba sjúklingar ættu að vera með lamað ofnæmiskerfi og algjörlega orkulausir..það var ekki þannig með mig...kva ég...eldhress J
Mitt næsta dælema var að hryggja fjölskylduna..börnin mín, hvað myndu þau skilja..elsku mamma, pabbi, Bósa fjósa, Purí, Amma-Dreki, það var mér of mikið svo að ég slökti ljósið og flautaði lagstúf...svo varð ég hundleið á myrkrinu og fór að skoða sálina og hugan þannig að ég gæti ákveðið hvernig ég ætlaði að taka á móti þessum óboðna gesti.
Elsku vinirnir mínir, það er mín trú að krabbamein sé sjúkdómur líkama, hugar og sálar og að það sé ástæða fyrir því að ég sé með þetta mein. Ég trú því að mér hafi verið gefið tækifæri til að læra og vaxa sem manneskju...Austulenskar bækur segja krabbamein er orka (chi),  hvorki góð né slæm en of mikil orka og ójafnvægi á orkuflæði...ég ætla mér að losa um þessa orkubolta og koma á jafnvægi og halda áfram að njóta lífsins.

Þið dásamlega, yndislega mannfólk sem ég er svo heppin að hafa kynnst á mínum 40 árum...ég er orðlaus og SVO þakklát...þið hafið aldeilis snert mína strengi og þá sérstaklega tvo af þeim...annan kalla ég ást og hinn kalla ég grát streng...þessir tveir eru búnir að leika fyrir mig heilu sinfoníurnar þessa síðustu viku... Er nokkuð viss um að ég sé lukkulegasta stúlku-kind í heimi..Takk fyrir að gera mér kleift að komast í þá meðferð sem ég veit að virkar...
                                                 Ég elska ykkur

It is strange being diagnosed with cancer..and to begin with I wasn’t sure how to behave. The thought of telling my husband was very stressful for me. Couldn’t help but to think of my mother in-law and her situation, but she has been caring for her husband for many years and that has taken its toll…so that was what I thought of…it could happen to me that traditional cancer treatment would leave me sick or disabled and dependent on my husband…No I couldn’t think like that…! Also I wasn’t feeling ill…I thought people with cancer should have run down immune system and with no energy..that wasn’t my reality…me? I thought I was feeling great J  My next dilemma was to burden the rest of my family with these bad news..my children, what were they going to understand about my dis-ease…my mom, dad, Sissy, granny..in-laws…It was overwhelming for me so I just turned off the light and stared whistling…then I got tired of that so I looked  inside…examined my mind so I could make up my mind,  I had to make up my mind how I should handle this unwelcome guest.
My dear friends, it is my believe the cancer is a DIS-EASE of the body, mind and soul and that there is a reason I’ve been picked to deal with it. I believe it is one of the ways to learn and grow in Earth school. Eastern books talk about cancer being energy (chi)…it’s not bad or good energy it’s just too much energy and unbalance and blocked energy…I intend to release this energy out of  my body and continue enjoying life.
You wonderful, beautiful people that I’m so blessed to have met and gotten to know in my few forty years..you leave me speechless with your love and kindness…I thank you for making it possible for me to get the treatment I know is the right one for me… I love you

Friday, April 8, 2011

Out of the closet...

Komin  út úr skápnum...
Já elskurnar mínar...mér er ekki til setunar búið og hef ákveðið að stíga út út krabba-skápnum...Jubb..ég var greind í byrjun febrúar með brjósta-krabba sem hefur náð að teygja sig í eitla og eitthvað í bein...Þetta eru náttúrulega algjörar horror fréttir og ekki minnst útaf áhrifunum sem nafnið krabbamein hefur á mann...usss. Mér er bruggðið en ég er ekki með tilfelli...ekki viss hvort Pollýanna er flutt inn eða hvort afneitunin sé algjör..? Ég trúi því að ég eigi eftir að ná fullum bata...alla vega líður mér vel í dag og það er það sem skiptir máli...neita að velta mér uppút hörmulegum veikindum og hrilling...kís að vera í núinu og núið er bara smart.
Svo hvað gerði ég þegar ég var greind...? Ég breitti um lífstíl og fór í hráfæði..hvað er hráfæði spurja mig margir..en hráfæði er óeldað grænmeti og ávextir...beint úr Guðs hendi. Ég Ég byrja morgnana með ferskum djúsum...eins mikið og ´g hef tíma fyrir eða á klukkutíma fresti þangað til að ég fer í vinnuna.. og eitt stykki kaffi stólpípu á dag.. a la Max Gerson. Djúsin er fullur af ensímum og kaffið hjalpar lifrinni að starfa betur, eða hjálpar til við eitur-útvötnun sem herjar á okkur stanslaust bæði af frjálsu vali og ómeðvituðu og illa upplýstu vali...svo hef ég líka margfaldað vítamín inntöku mína.. Öll þessi ósköp hafa valdið því að ég hef misst alveg hellings vikt (11kg) og það er langt síðan ég hef verið eins mikill dauðans kroppur... J Mér líður mjög vel og það gerið það erfitt að ýminda sér þennan óvelkomna gest sem gistir nú í líkama mínum.
Ég er búin að vera í stökustu erfiðleikum með að finna mér þá umönnun sem ég veit að er sú rétta fyrir mig ... kannski vegna þess að ég á það til að vera vandræðar-gemlingur ég labbar ekki í sama takt og aðrir. Kaldhæðnin er sú að ég bý í henni frjálsu Amríku þar sem allt má...NEMA...lækna krabbamein með óheðbundnum lækningum...jubb...bannað með lögum.... en ég er ríkasta kona í heimi...ekki kannski í $$$ en í familíu og vinum og það hefur gert mér kleift að tékka mig inn á heilsubæli í Mexico...Þannig í fullorðins fild verður haldið til Sanoviv 24 apríl í þriggja vikna náttúrulega krabbameins lækningu ef þið hafið áhuga á að skoða... www.sanoviv.com þar verð ég hreinsuð innan sem utan og svo send heim með eftir prógram..
Ég hef í hyggju að halda þessu bloggi uppi til að leyfa ykkur fylgjast með minni heilsu göngu... voðalega er mar orðinn ryðgaður í sínu ástkæra tungumáli...biðs afsökunar á rit og mál villum...

Out of the closet...
Yes that´s right I no longer can stay in there...no way to say this but straight on the rocks...I´ve been diagnosed with breast cancer which has spread to limps and bones. It´s a shock and a little horror because the fear-factor the name cancer causes. I’m shaken, not terrified …don’t know if Pollyanna has moved in or if I’m in complete denial…?  I honestly think I’m going to be fine…at least I am today and that’s all I know for a fact so that is what I choose to try to concentrate on
So what did I do when I got the diagnose…? …I went raw…and then some… What is raw.. Raw is when you eat food that is alive..fruit and veggies..straight from the hands of God..I start my mornings with fresh juices as much as I can, every hour till I go to work…I also try to fit in one coffee enema a day…a la Max Gerson … the juice floods the body with enzymes and the coffee helps with cleaning and stimulating the liver, eliminate toxic residues caused by the environment and other sources. On top of that I’ve tripled my vitamin intake..all this has caused me to lose a whole lot of weight and I’ve never looked better.. J I’m feeling great so it’s strange to even imagine this unwelcome visitor living in my body.
I’m been having a little hard time getting the care that I know is the right one for me because it is not main stream and currently not accepted by my or most other insurance companies…and the irony is I live in the land of freedom, USA, where it is against the law to heal cancer with alternative medicine….SO thanks to my loving family and friends I’m going to MEXICO…jubb that’s right there are several holistic treatment centers in Mexico doing fantastically healing cancer and other degenerative diseases. The place I’m going to is called Sanoviv, www.sanoviv.com, I’m scedulled to arrive at Sanoviv with my bestest aunt and friend Thuri, Easter weekend  24 of April, and we will be there for 3weeks, and then I’ll be released to go home to continue the program signed to me and my dis-ease.
I want to keep up this blog for friends and family that are concern about my well being and I want to share with you my path to healing.

That’s it for now…I’ll keep you posted … Chio for now
Holy-Moly