Friday, April 8, 2011

Out of the closet...

Komin  út úr skápnum...
Já elskurnar mínar...mér er ekki til setunar búið og hef ákveðið að stíga út út krabba-skápnum...Jubb..ég var greind í byrjun febrúar með brjósta-krabba sem hefur náð að teygja sig í eitla og eitthvað í bein...Þetta eru náttúrulega algjörar horror fréttir og ekki minnst útaf áhrifunum sem nafnið krabbamein hefur á mann...usss. Mér er bruggðið en ég er ekki með tilfelli...ekki viss hvort Pollýanna er flutt inn eða hvort afneitunin sé algjör..? Ég trúi því að ég eigi eftir að ná fullum bata...alla vega líður mér vel í dag og það er það sem skiptir máli...neita að velta mér uppút hörmulegum veikindum og hrilling...kís að vera í núinu og núið er bara smart.
Svo hvað gerði ég þegar ég var greind...? Ég breitti um lífstíl og fór í hráfæði..hvað er hráfæði spurja mig margir..en hráfæði er óeldað grænmeti og ávextir...beint úr Guðs hendi. Ég Ég byrja morgnana með ferskum djúsum...eins mikið og ´g hef tíma fyrir eða á klukkutíma fresti þangað til að ég fer í vinnuna.. og eitt stykki kaffi stólpípu á dag.. a la Max Gerson. Djúsin er fullur af ensímum og kaffið hjalpar lifrinni að starfa betur, eða hjálpar til við eitur-útvötnun sem herjar á okkur stanslaust bæði af frjálsu vali og ómeðvituðu og illa upplýstu vali...svo hef ég líka margfaldað vítamín inntöku mína.. Öll þessi ósköp hafa valdið því að ég hef misst alveg hellings vikt (11kg) og það er langt síðan ég hef verið eins mikill dauðans kroppur... J Mér líður mjög vel og það gerið það erfitt að ýminda sér þennan óvelkomna gest sem gistir nú í líkama mínum.
Ég er búin að vera í stökustu erfiðleikum með að finna mér þá umönnun sem ég veit að er sú rétta fyrir mig ... kannski vegna þess að ég á það til að vera vandræðar-gemlingur ég labbar ekki í sama takt og aðrir. Kaldhæðnin er sú að ég bý í henni frjálsu Amríku þar sem allt má...NEMA...lækna krabbamein með óheðbundnum lækningum...jubb...bannað með lögum.... en ég er ríkasta kona í heimi...ekki kannski í $$$ en í familíu og vinum og það hefur gert mér kleift að tékka mig inn á heilsubæli í Mexico...Þannig í fullorðins fild verður haldið til Sanoviv 24 apríl í þriggja vikna náttúrulega krabbameins lækningu ef þið hafið áhuga á að skoða... www.sanoviv.com þar verð ég hreinsuð innan sem utan og svo send heim með eftir prógram..
Ég hef í hyggju að halda þessu bloggi uppi til að leyfa ykkur fylgjast með minni heilsu göngu... voðalega er mar orðinn ryðgaður í sínu ástkæra tungumáli...biðs afsökunar á rit og mál villum...

Out of the closet...
Yes that´s right I no longer can stay in there...no way to say this but straight on the rocks...I´ve been diagnosed with breast cancer which has spread to limps and bones. It´s a shock and a little horror because the fear-factor the name cancer causes. I’m shaken, not terrified …don’t know if Pollyanna has moved in or if I’m in complete denial…?  I honestly think I’m going to be fine…at least I am today and that’s all I know for a fact so that is what I choose to try to concentrate on
So what did I do when I got the diagnose…? …I went raw…and then some… What is raw.. Raw is when you eat food that is alive..fruit and veggies..straight from the hands of God..I start my mornings with fresh juices as much as I can, every hour till I go to work…I also try to fit in one coffee enema a day…a la Max Gerson … the juice floods the body with enzymes and the coffee helps with cleaning and stimulating the liver, eliminate toxic residues caused by the environment and other sources. On top of that I’ve tripled my vitamin intake..all this has caused me to lose a whole lot of weight and I’ve never looked better.. J I’m feeling great so it’s strange to even imagine this unwelcome visitor living in my body.
I’m been having a little hard time getting the care that I know is the right one for me because it is not main stream and currently not accepted by my or most other insurance companies…and the irony is I live in the land of freedom, USA, where it is against the law to heal cancer with alternative medicine….SO thanks to my loving family and friends I’m going to MEXICO…jubb that’s right there are several holistic treatment centers in Mexico doing fantastically healing cancer and other degenerative diseases. The place I’m going to is called Sanoviv, www.sanoviv.com, I’m scedulled to arrive at Sanoviv with my bestest aunt and friend Thuri, Easter weekend  24 of April, and we will be there for 3weeks, and then I’ll be released to go home to continue the program signed to me and my dis-ease.
I want to keep up this blog for friends and family that are concern about my well being and I want to share with you my path to healing.

That’s it for now…I’ll keep you posted … Chio for now
Holy-Moly

13 comments:

 1. Takk yndislega Sirrý mín fyrir að deila þessu með okkur.
  Þér TEKST þetta stelpa !! Ég mun senda þér jákvæða strauma og hugsa um þig fríska og hamingjusama :-)

  Love KLC

  ReplyDelete
 2. Elsku Sirrý mín,
  Æ það er gott að fá að fylgjast með þér kæra frænka mín. Þú ert svo jákvæð og það mun skila þér langt . Ég sendi þér allar mínar baráttuhugsanir , og alla góða vætti til að styrkja þig. Ástarkveðjur og stórt faðmlag til þín og þinna elsku frænka.
  Kær kveðja
  Hilda

  ReplyDelete
 3. kondu sæl Sirrý;) ég heiti Gugga og er frænka hennar Guðnýjar Hafliða. Mig langar til að senda þér lítið ljós og bjarta strauma frá vorinu í Hafnarfirðinum þar sem allt er að vakna til lífsins. Gangii þér vel í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur í baráttunni við lífið eins og það hefur verið sett upp í hendurnar á þér.
  Kveðja frá Guggu í firðinum fagra;)

  ReplyDelete
 4. ást, knús og baráttukveðjur til þín elsku Sirrý mín.

  Kveðja,
  Lína

  ReplyDelete
 5. Þú ert flottust Sirrý og svo ertu líka kroppur:)
  Knús og styrkur yfir hafið til þín og þinna, ef einhver getur þetta þá ert það þú!
  Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með mín kæra
  luv
  RS

  ReplyDelete
 6. Yndislega kona, takk fyrir að deila þessu með okkur, heart you alltaf!

  ReplyDelete
 7. Elsku Sirry og fjölskylda COMISTA,
  Thank you for allowing us to share this journey with you. It is a privilege.
  Good luck to you and may the angels watch over you and your little family.
  HOLA
  svala

  ReplyDelete
 8. Elsku Hjartans Sirrý mín, mikið er ég leið að fá þessar fréttir. Þú ert jákvæð og flott kona og ég mun hafa þig í mínum bænum elsku vinkona. Flott að þú skulir komast í þessa meðferð í Mexico. Takk fyrir að deila þessari reynslu með okkur.

  Ég trúi að þú munir ná þér.

  Kveðja
  Berglind Elva Tryggvadóttir

  ReplyDelete
 9. Elskulega fænka mína

  Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þér í gegnum þessa baráttu.
  Guð gefi þér styrk
  Sendi rissaknús til þín yfir hafið
  Kveðja
  Ásdís frænka (skotta)

  ReplyDelete
 10. Elsku Sirrý

  TIl hamingju með að vera komin út úr skápnum, leitt að heyra af veikindunum en takk svo mikið fyrir að leyfa okkur að vera með þér, það er nefnilega svo erfitt að taka á móti ljósinu þegar maður er lokaður inni í skápnum. Ég er ánægður að heyra að heyra að þú sért að fylgja hjartanu og fara til Mexico ég held nefnilega að leið hjartans leiði mann alltaf rétta leið.

  Gangi þér rosalega vel
  ljós og kossar þinn vinur Magni

  ReplyDelete
 11. Gangi þér vel frænka og við erum með þér í huga

  kveðja Biggi

  ReplyDelete
 12. Elsku Sirrý mín
  Það var gott að heyra frá þér en leitt að heyra af þeim vanda sem að þér steðjar.
  Þú og fjölskyldan eigið fastan stað í bænunum mínum og ég segi eins og pabbi sagði svo oft: Guð geymi þig elskan mín.
  Martha

  ReplyDelete