Monday, October 10, 2011

Holy Moly...

‘Eg fór í PET/CT myndartöku fyrir nokkrum dögum til að athuga stöðuna á gestagangnum í kroppa loppum mínum og í dag þá fékk ég loksins símtal frá doxanum í Philly með niðurstöðurnar...Oh My God...!! Þar sem áður var krabbamein út um allt í hryggsúlunni eru ör...! Krabbinn í vinstri lærleggnum hefur minnkað all ógurlega of krabbinn í hægri lærleggnum ekki sjánlegur..æxlin í brjóstinu og undir hendinni...ég á ekki orð yfir það en stórkostlega mikið minni...! ég held að við séum að tala um 60 og eitthvað %...ég veit varla hvað ég á að mér að gera...nema halda pínu uppá það...splæsti á mig einni organic rauðvín í dag og nú er skálað og á morgun held ég áfram tíföld...!!!!
Hvað gerði gæfumuninn...? það er ekki hægt að setja fingur á eitthvað eitt af minni margfaldri rútínu. En hefðbundin læknisfræði sá um að loka fyrir eina af næringar leið krabbans...estrogen hormonar, og svo hef ég séð um rest...sykur er önnur næringar leið krabbameins þannig að ég hef svo til lokað á sykur og haldið ávöxtum í algjöru lámarki, engar mjólkurvörur og ekkert kjöt en fullt af gómsætu grænmeti, baunum og mínu algjörlega uppáhalds, uppáhalds gras djús (wheatgrass juice) og svo haug af vítamínum. Svona mataræði hjálpar líkamanum við að losa sig við eiturefni svo að hann (líkaminn) hafi tækifæri til að gera það sem hann var hannaður til að gera...lækna sig sjálfur. Svo er ég líka búin að taka mig á í ræktinni og er á fullu í Yoga sem er allra meina bót. En það sem mér hefur fundist erfiðast en það skiptir ekki minna máli en áður upp talinn listi en það er blessuð sálin...ó mig auma...hvað það er erfitt að horfast í augun á sjálfri sér..og það er eilífðar verkeni..ég er í þerapíu í Philly og einn góðan veðurdag þegar ég verð hugrökk þá kem ég til með að deila með ykkur huglægum æxlum sem ég er að glíma við...engar myndatökur fyrir þá vinnu er ég hrædd um...og svo ég gleymi nú ekki að minnast á og þakka fyrir bænir út um allt og góða strauma alls sataðar að úr heiminum...takk fyrir mig
Á morgun heldur svo áfram dagskrá af kaffistólpípu og hari kristna...og svo þerapíu...Halelúja...haldið svo áfram að byðja því það svín virkar J Verum svo góð við hvort annað...elska ykkur öll SVO heitt.


I had a PET/CT scan some days ago and today I got a call from my oncologist in Philly…the result is OMG…!!! Where the cancer was occupying my spine, pooff..it is  not visible but instead there is scar tissue…!! The cancer in my femur (thigh bone) severely reduced, left one gone…the tumor in my bitty (right breast) noticeable reduced and the same goes for the lymph nodes…! I’m dancing, screaming, singing, laughing, loving and SO grateful…SO happy!!! Now I can continue tenfold…
What did the magic…I can’t say but combination of it all. The Western medicine turned off the hormones, the main feeding tube to the cancer and then I turned of the other one..limited suger, fruits, no dairy, meet and lots and lots of veggies and my favorite of it all wheatgrass juice..mmm, and enough vitamin and herbs to fill my belly twice a day. This diet will assist the body in doing what it is supposed to do…clean and heal, clean and heal. Then there is my Hot Yoga..love it! Prayers and preyeres.. And the very important and never ending soul and mind TLC. That was the one I resisted the most and I’m still fighting (myself)…I’m currently enrolled in therapy in Philly and it is not easy but essential…one day I’ll get brave and then I’ll share it with you’all. Then of cause all the prayers…thank you all.
Tomorrow I’ll continue it all but it is going to be so much easier and it is going to be SO much more joyfull…thank you all for caring and do continue to pray…love you all J

Namaste
 
Namaste