Sunday, April 24, 2011

first day of the rest of my life

Vaknaði fyrir allar aldir og eftir allt of stuttan svefntíma en í dag er stór dagur…fyrsti dagurinn af restinni af lífi mínu. Ég er á leiðinni á engann venjulegan spítala, Sanoviv er spitali framtíðarinnar og ég vona að fyrr en síðar eigi functional medicin eftir að vera normið í heiminum.
 Mér líður eins og litlu barni á jólunum..eða eins og þegar ég var að bíða eftir að sjá börnin mín í fyrsta sinn…og það er nú ekki slæm tilfinning ef að til þess er hugsað að ég er á leiðinni í ferðalag til að bjarga lífi mínu. Ég er sannfærð um að ég á eftir að koma út úr þessu sem sigurverari og ég kem til með að smjatta á öllum gullmolunum sem eiga eftir að detta í fang mitt. Hlakka til að deila þessu ferðalagi með ykkur. Guð geimi ykkur öll.
Namaste

Woke up way to early and after way to little sleep but to day is TOO big of a day…to day is the first day of the rest of my life. I’m on my way to no ordinary hospital, Sanoviv is a hospital of the future and I hope and I pray that functional medicine will be the norm of the world.
I feel like a little child on Christmas or when I was waiting to give birth and see my children for the first time.. and I think that is quite an amazing feeling when I think about the purpose of my trip is to save my life. I’m convinced that I’ll come out of this victorious and I’ll cherish every lesson learned. I’m looking forward to share my adventure with you all. God be with you.
Namaste

11 comments:

  1. Þú ert frábær mín kæra.. skoðaði heimasíðu spítalans og þetta er svaka flott. Hef fulla trú á þér kæra vinkona... njóttu þín og umfram allt Vertu:) kv Alla

    ReplyDelete
  2. Elsku Sirry, may your journey be bright and beautiful.

    ReplyDelete
  3. Elsku yndið mitt þú ert TÖFFARI og HETJA sem getur allt. Ég held áfram að tendra kertaljós fyrir þig og sendi þér ást og bænir yfir öll heimsins höf :-)

    Love you
    Kraftaverkaknús
    Kristbjörg og co.

    ReplyDelete
  4. Njóttu og nýttu þessa veru í botn, stór knúsakoss til þín elsku Sirrý!

    ReplyDelete
  5. Elsku Sirry, vissi alltaf að þú værir sjálfstæð og sterkur einstaklingur. Er afar stolt af þér að fara "óhefðbundnar" leiðir, en kemur ekkert á óvart. ÞÚ ERT FRÁBÆR!! Finnst dásamlegt að fá tækifæri til að fylgjast með þér í þessu ferðalagi þinu, takk fyrir það. Gangi þér ótrúlega vel, hugsa til þín daglega og sendi þér sólargeisla héðan frá Íslandi. Kærleikskveðja Ída.

    ReplyDelete
  6. Elsku vinkona. Mikið líst mér vel á þennann spítala! Við sendum þér baráttukveðjur og heilsustrauma og fullt af Aloha eins og eyjabúar hér segja.

    Íris og Dennis

    ReplyDelete
  7. Va Sirry hvad tetta er spennandi, er svo gaman ad getad fylgst med ter hlytur ad vera storkostlegt ad lata dekra svona vid sig og profa alla tessa natturulegu faedu og hluti.
    haltu afram ad njota tin og endilega leyfdu okkur ad fylgjast sem mest med.
    Astarkvedja til tin fra mer og ollum sem tu tekkir a Italiu
    Ti voglio tanto bene!

    ReplyDelete
  8. sissa mín!!

    þetta verður enginn rúta!!

    þetta verður laaaaaaangferðabíll!!!

    love&appelsína
    bósa siss

    ReplyDelete
  9. Núna er mamma gamla farin að bíða eftir nýrri færslu. Þetta er orðið svo spennandi. Er þetta nokkuð eins og Litla Hryllingsbúðin, frétti að þú hefðir farið til tannlæknis. Er Þurý sæmilega notaleg við þig? Dansar hún fyrir sjúklingana? Það er svo gott að geta vísað vinum þínum á bloggið, vissi bara ekki hvað þú værir vinmörg elskan mín, ég á alveg´fullt í fangi með að fylgjast með. Þú ert mikið elskuð og það kætir mömmuhjartað. Knús til ykkar og góðar óskir
    mammma

    ReplyDelete
  10. Gott að geta fylgst með þér kæra frænka í gegnum skrifin þín. Ég sendi til þín alla góða seyðfirska strauma með vindinum :) gangi þér sem allra allra best .
    Knús og kossar
    Hilda

    ReplyDelete
  11. Hi Girl,
    Just checking in to see how you are doing. I saw Travis last night and Nikki at the front desk asked for you blog address. Let me know if I should share. I looked over the material you shared with me. I wish I was there with you.

    ReplyDelete